VINALIÐAKORT

Vinaliðakort eru gefin út á nafni barna sem fá þann heiður að gerast vinaliði. Kortinu fylgja ýmis fríðindi og afslættir.  

Við erum alltaf að vinna í að fá fleiri aðila til að styrkja okkur og veita þessum flottu krökkum umbun fyrir þátttökuna.

  • Retro mathús Hofsósi  15% afsláttur
  • 1238 sýndarveruleikasafn Sauðárkróki Frír miði
  • Skautahöllin Akureyri Frítt inn en ekki skautaleiga
  • Sauðárkróksbakarí  15% afsláttur
  • Húsdýragarðurinn 2 fyrir 1
  • Greifinn Akureyri 10 % afsláttur
  • Jako Sport ýmsir afslættir
  • Glósteinn Pizzería 10 % afsláttur
  • Þjóðleikhúsið 1 frímiði á barnasýningar. Ath gildir ekki á Frost
  • Subway 20% afsláttur af veisluplöttum og kökuplöttum á vefsíðunni með kóðanumvinalidar_2023.  10% afsláttur af bátum/vefjum/salötum sem gildir ekki með öðrum tilboðum.

 

Viltu gerast styrktaraðili?  Sendu línu á vinalidar@vinalidar.is